Skip to product information
1 of 7

Þunnprjónað Poncho oat, ljóssand - Ein stærð

Regular price 12.999 ISK
Regular price Sale price 12.999 ISK
Sale Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Uppáhald allra, ponchoið okkar! Glæsilegt og notalegt úr léttri cashmere/bambus blöndu, þessi klassíska flík er mjög smekkleg og mun halda á þér hita við allar aðstæður - hún er fullkomin fyrir ferðalög, heimafyrir eða í göngutúrinn. Efnið er ofurmjúkt, létt og andar.

- Klassískt poncho
- Létt og fínt prjónað
- Ein stærð
- Dúnmjúkur
- Andar
- Vistvænt

80% lyocell bambus og 20% endurunnið cashmere

Meðhöndlun

Það er í lagi að nota þvottavél. Notaðu kalt þvottakerfi, 30 gráður. Ekki setja vöruna í þurrkara og best er að stauja á lágum hita.

Við mælum með því að nota umhverfisvænt þvottaefni og reynið ef hægt er að þvo vöruna ekki of oft bæði til að endingartími vörunnar lengist og til að vernda umhverfið.